SANO Liftkar PTR – fyrir hjólastóla

Klifurtrillur frá Sano eru hugsaðar sem hagkvæm og örugg lausn á aðgengismálum í byggingum og stöðum þar sem þeim er ábótavant og þarf jafnvel einungis tímabundið að komast um.

Liftkar PTR er klifurtrilla fyrir hjólastóla þar sem fara þarf upp beina stiga með mjög öruggum hætti.

Austurrísk gæða smíði undir ströngu öryggiseftirliti tryggir öruggan flutning í mörg ár.

Ýmsar útfærslur af PTR eru fáanlegar til þess að hann passi fyrir sem flestar gerðir hjólastóla.

 • 130 eða 160kg burðargeta.
 • Eigin þyngd frá 38,2kg
 • Mesti halli á stiga 35°
 • Ending á rafhlöðu er allt upp í 1000þrep á hleðslu – Það veltur á þyngd farþega, hvort sé verið að fara upp eða niður og mörgu öðru ..
 • Klifurhraði er stillanlegur á þrjá vegu, mælt í stigametrum á mínútu: 5,5  /  6,5  og  7,5 metrar á mínútu.
 • Hægt að auðveldlega skipta trilluni upp í tvo hluta þar sem þyngsti hlutinn ( base ) vegur 29kg, síðan er mastrið 9,6kg.
 • Fer ekki upp þrönga og snúna stiga.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: SANO-PTR Flokkar: ,

  vörumerki

  SANO