SANO Liftkar PT Universal – fyrir hjólastóla

Klifurtrillur frá Sano eru hugsaðar sem hagkvæm og örugg lausn á aðgengismálum í byggingum og stöðum þar sem þeim er ábótavant og þarf jafnvel einungis tímabundið að komast um.

Liftkar PT Universal er hjólastólatrilla sem passar fyrir lang-flesta hefðbundna hjólastóla. Austurrísk gæða smíði undir ströngu öryggiseftirliti tryggir öruggan flutning í mörg ár.

Auðvelt er að festa stólinn í með skálum fyrir hjól og notendavænni klemmu í handföng að ofan.

 • Fáanleg í tveimur stærðum, 130 og 160kg burðargeta.
 • Eigin þyngd 27,6kg
 • Þrephæð má mest vera 205 og 220mm
 • Ending á rafhlöðu er frá 300 til 500 þrep per hleðslu. Það veltur á þyngd farþega og hvort sé verið að fara upp eða niður.
 • Klifurhraði er u.þ.b. 10 / 14 / 18 þrep á mínútu ( Valið milli þriggja hraða í takka )
 • Hægt að auðveldlega skipta trilluni upp í þrjá hluta þar sem þyngsti hlutinn ( base m. hjólum og skálum ) vegur aðeins 18kg, síðan eru það batterí og mastur.
 • Fer upp og niður þrönga og snúna stiga.
 • Öflugar sjálfvirkar bremsur varna því að trillan fari fram af þrepbrún.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: SANO-PT-Uni Flokkar: ,

  vörumerki

  SANO