JEMA lyftur – Sérsniðnar lausnir

JEMA lift a/s Danmörku er okkar allra besti samstarfsaðili þegar kemur að sérsmíði á ýmis konar lyftum.

Það er nánast ekkert verkefni sem þeir geta ekki leyst.

Við hvetjum arkitekta og aðra sem koma að hönnun bygginga til þess að setja sig í samband við okkur ef leita þarf lausna á sérstökum aðgengismálum – strax á hönnunarstigi.

Hér til hliðar er myndasyrpa sem dæmi af sérsmíðaðri lyftu sem þurfti að vera falin í eldri opinberri byggingu í Danmörku, allt framleitt samkvæmt ströngustu öryggiskröfum.

    Senda fyrirspurn

    SKU: JEMA Categories: ,

    Brand

    JEMA lift