KM30KV Fatahengi fyrir leikskóla

kr. 62.355 (með vsk.)

Sterkbyggt fatahengi sem er sérstaklega ætlað fyrir leikskóla.

Krókar snúa inn að ofan og standa því ekki út úr rammanum, þetta minnkar slysahættu fyrir yngstu borgarana.

Gataður platti er efst, gæti virkað td. sem hilla fyrir vettlinga, húfur og fleira.

 • Ystu mál: 975*592*1215mm L*B*H
 • Eigin þyngd 13,5kg
 • Mesta þyngd u.þ.b. 30kg jafndreift á alla króka.
 • Hjól eru 4stk. 100mm miðgerð hjól, öll með snúning, tvö með bremsu.
 • Dufthúðað grátt.

Kemur ósamsett og er því hagkvæmt í flutning hvert á land sem er.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-30KV Flokkar: ,

  vörumerki

  Kongamek