Demtruk – Standard Base

kr. 129.800

DEMTRUK Standard base – vagninn sem er sérhannaður fyrir kaffivéla og prentvélaiðnaðinn.

Borðplatan sjálf er leysanleg af vagngrindinni, þá er hægt að renna henni inn á td. skott í fólksbíl eða jeppa.

Virkar svolítið eins og krókheysi á vörubílum, hjól eru undir brún á plötunni sem auðvelda henni að renna inn.

 • Stillanlegur á hæð, frá 66 til 91cm plötuhæð.
 • Pallstærð 1000 * 600mm
 • Burðargeta 220kg
 • Samabrjótanlegt base
 • Pallur rennur af base, með hjólum í nefi

  Senda fyrirspurn

  SKU: DEM-standard Categories: , ,

  Brand

  Demtruk