KM7731-5 Lagervagn | 700*1200mm

kr. 73.580

Sterkbyggður lagervagn úr dufthúðuðu stáli með timburplötu í botni

Sænsk gæða framleiðsla frá vinum okkar í Kongamek.

 • Burðargeta 500kg
 • Plötustærð 1200 * 700mm
 • Hæð upp á plötu 260mm
 • Hæð upp á handfang ( heildarhæð frá gólfi) 1000mm
 • Handfang rennur ofan í hólka á enda botnplötu, þar eru settir boltar neðan í rörin til þess að halda handfanginu föstu.
 • Eigin þyngd 31kg
 • Hjól eru 200mm vagnhjól, platti+snú öðru megin og fastur kjammi hinum megin.

Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.

  Senda fyrirspurn

  SKU: KM-7731-5 Categories: ,

  Brand

  Kongamek