Girotec RDL – brettavafningsvél sem brettatjakkur

Frábær lausn þar sem pláss er lítið.

Plöstunarvél fyrir euro-pallettur. Vélin er batterís-knúin og endist vel á þeim.

 

  • Mesta vafningshæð er 1800mm
  • Mesta stærð á pallettu er 800 * 1200mm
  • Sérstakar plastrúllur eru notaðar sem eru extra léttar fyrir þessar vélar – við seljum þær einnig.

Leitið tilboða hjá sölumönnum

 

    Senda fyrirspurn

    Brand

    Haloila