KM08200 veltiborð fyrir plötur

kr. 502.920 (með vsk.)

Sérhæfður plötuvagn með velting.

Oft kallað ” gifsplötuborð ” eða ” veltiborð ” – Sérhannaður vagn fyrir flutning og vinnslu á plötum. Sama hvort um er að ræða gifs, timbur, plast eða stálplötur. Hægt er að raða plötum upp á vagninn, velta borðinu upp og gera það lóðrétt, þá passar það í gegn um hurðagöt, síðan þegar inn er komið er hægt að velta borðinu aftur niður og saga og vinna við plöturnar í réttri vinnuhæð.

Þarfaþing á flesta vinnustaði, þó ekki hentugt á skrifstofuna – eða hvað ?

Sænsk gæða framleiðsla frá vinum okkar í Kongamek.

 • Ystu mál með plötu lóðrétta: 1900 * 700 * 1490mm L*B*H
 • Burðargeta 500kg
 • Plötustærð 1860 * 1170mm
 • Vinnuhæð með plötu lárétta: 900mm
 • Eigin þyngd 105kg
 • Hjól eru: 160mm burðarhjól og 300mm sprungufrí loftgúmmíhjól.

Þessi vagn afhendist samsettur.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-08200 Flokkar: , , ,

  vörumerki

  Kongamek