KM08400B “A” Plötuvagn – með bremsu

kr. 143.928 (með vsk.)

Fjölnota plötu og röravagn sem hægt er að hlaða á báðum megin.

Köllum þennan “A” vagninn.

Sænsk gæða framleiðsla frá vinum okkar í Kongamek.

 • Tveir bogar fylgja ( pláss fyrir alls 7 boga )
 • Burðargeta 500kg
 • Plötustærð 1200 * 700mm
 • Heildarhæð frá gólfi 1380mm
 • Eigin þyngd 39kg
 • Hjól eru 200mm vagnhjól, platti+snú+bremsa öðru megin og fastur kjammi hinum megin.

Hægt er að kaupa auka “röra- greinar” á vagninn, sjá hér: KM-08450

Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-08400B Flokkar: ,

  vörumerki

  Kongamek