KM1720-6 nettur borðvagn

kr. 47.379 (með vsk.)

Sá vinsælasti, er svipaður í lögun og 028 vagninn okkar en er allur minni um sig, hentar frábærlega á minni lagera eða þar sem pláss er af skornum skammti.

Þessir vagnar frá Kongamek Svíþjóð eru á vönduðum 100mm hjólum, stál er raf-galv og plötur eru hvítar plasthúðaðar.

 • Burðargeta alls 150kg
 • Burðargeta 75kg á hvora hillu fyrir sig, samtals 150kg.
 • Hæð upp á efri hillu 720mm
 • Hæð upp á neðri hillu 180mm
 • Plötustærð: 760*430mm
 • Vinklar í kring um plötur standa örlítið upp fyrir ( 2-3mm )
 • Ystu mál 850*435*950mm
 • Hæð upp á handfang 950mm
 • Eigin þyngd 13kg
 • Hjól eru 100mm miðgerð 1bolti+snú

Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-1720-6 Flokkar: ,

  vörumerki

  Kongamek