KM145730 Stólatrilla

kr. 34.274 (með vsk.)

Lítil og lipur stólatrilla, sérhönnuð fyrir flutninga á stólum – hvort sem þeim er staflað mörgum saman eða einum og sér.

Sænsk gæða framleiðsla frá vinum okkar í Kongamek.

 • Heildar ystu mál: 440*380*1320mm L*B*H
 • Stillanleg á hæð , þarf að losa 4 bolta til þess.
 • Burðargeta mest 75kg
 • Eigin þyngd 6,5kg
 • Hjól eru 200mm vagnhjól með gúmmíbana

Þessi trilla afhendist ósamsett og er því hagkvæm í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa hana saman.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-145730 Flokkar: ,

  vörumerki

  Kongamek