Tunnutrilla 018-B – f. plast-og stáltunnur – Ísl. smíði

Íslensk framleiðsla
Tunnutrilla fyrir plast- og stáltunnur

Góður pallur sér til þess að plast- og stáltunnur séru tryggilega fastar, halla þarf tunnu lítillega til þess að kræja í.

Þessi er lökkuð blá, framleiðum einnig trillur í galvaniseruðu stáli.

Burðargeta: 350 kg. | Hágæða hjól: 260 mm, loftgúmmí.

 

 

    Senda fyrirspurn

    Vörunúmer: HT-018-B-1 Flokkar: , , ,