Betterway WB70-LB – Rafdrifin tröpputrilla – Fislétt !

kr. 398.900 (með vsk.)

BW70-LB er fislétt og handhæg rafdrifin tröpputrilla. Hönnuð þannig að hægt sé að brjóta saman þannig að lítið fari fyrir henni í bíl eða geymslu. Hún er aðeins 13,6kg að eiginþyngd og er því auðvelt að kippa henni með hvert sem er.

Frábær fyrir léttari hluti sem þarf að flytja upp tröppur fljótt og áreynslulaust.
Fylgir 1stk. rafhlaða og hleðslutæki.

 • Burður mest 70kg
 • Klifurhraði mest u.þ.b. 30-50 þrep á mínútu, miðað við enga lestun, fer eitthvað hægar þegar mikill þungi er á.
 • Ending per hleðslu á rafhlöðu er u.þ.b. 300-600þrep , eftir lestun.
 • Full-hleðslutími ca. 1klst.
 • Eiginþyngd ca 13,6kg + 1,3kg batterý
 • Fellipallur , mál: 370*240mm
 • Ystu mál í notkun: 437*490*1405mm D*B*H
 • Ystu mál samanbrotin: 185*490*1000mm D*B*H

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: BW-70-LB Flokkar: ,

  Viðbótarupplýsingar

  Þyngd 9,5 g

  vörumerki

  Betterway