SANO Modulkar AQUA Stairgliders – fyrir vatnsbrúsa

kr. 224.056 (með vsk.)

Sérstök vörutrilla fyrir flutning á vatnsbrúsum í vatnsvélar, hægt að koma allt að 7stk. tönkum á trilluna í einni ferð.

SÉRPÖNTUN – ATH – ekki lagervara

Athugið að mögulega er hægt að nota þessar hillur fyrir eitthvað annað en vatnstanka – velkomið að láta ýmindunaraflið ráða för !

komið glænýtt handfang sem býður upp á mun sveigjanlegri notkun ásamt því að vera sterkara en eldra handfangið, gott grip í miðju fyrir “einnarhandar-notkun”.

SANO Modulkar trillurnar eru fyrir löngu búnar að sanna sig hér á landi bæði hvað varðar gæði, endingu og einnig að gera vinnuaðstöðu starfsmanna með því besta sem verður þar sem hver hlutur er útpældur af Sano þannig að allt smelli rétt vinnuvistfræðilega.

 • Burður mest 300kg
 • Eiginþyngd 17kg
 • Vönduð 260mm loftgúmmíhjól
 • Modular design = allir partar útskiptanlegir ef þarf.
 • Sérstakur fastur pallur er neðst sem 2stk. brúsar smellpassa í, síðan eru 4stk. hillur á löm fyrir ofan, 1 brúsi fer síðan aftan við prófíla.
 • Skíðaeiginleiki , rennur á tröppunefum upp og niður stiga.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: SANO-025 726 Flokkar: , ,

  Viðbótarupplýsingar

  Þyngd 10,8 g

  vörumerki

  SANO