IMER IM5080 H | Pallhæð 4,9m | Burður 230kg | Breidd 78cm
Skemmtileg vinnulyfta frá Imer Group Ítalíu.
Ný gerð af vinnulyftum frá Imer í svokölluðum Mini-flokki. Léttar og einstaklega liprar lyftur með mikla möguleika.
Afturhjólin eru drifhjól, framhjól eru með beygjum.
- Vinnuhæð innandyra 6,9m ( Pallhæð 4,9m – hámark 2 persónur á palli )
- Vinnuhæð utandyra 6,35m ( Pallhæð 4,35m – hámar 1 persóna á palli )
- Lyftigeta 230kg ( fyrir tvo inni, 1 úti = “Út af veðri” )
- Eiginþyngd 1065kg
- Pallstærð: Lengd 1335mm , Breidd 701mm.
- Útskot lengir um 660mm ( Burðargeta á því 130kg )
- Mesta hæð þegar niðurslökuð er 1990mm
- Mesta breidd er 780mm
- Innbyggt hleðslutæki, snúra fylgir.
- Rafgeymar 2stk : 12v /85ah
- Keyrir í efstu stöðu.
– Upplýsingablað hér í .pdf –
Þessar lyftur eru yfirleitt ekki til á lager, við sérpöntum í hvert skipti.
Endilega hafið samband við sölumenn fyrir verð og afhendingartíma.
lettitaekni@lettitaekni.is / S: 567-6955