IMER IM5980 -MC- | Pallhæð 5,8m | vinnulyfta – Hliðarútskot

Vinnulyfta frá Imer Group Ítalíu

Þessi lyfta er sérstök að því leiti að útskotið á henni er á þverveginn, ekki á langveginn eins og algengast er.

Mjög auðvelt aðgengi er inn og út af pallinum í gegn um rennihlið á útskoti.

 • Vinnuhæð 7,8m ( Pallhæð 5,8m )
 • Pallstærð: Lengd 1620mm , Breidd  769 upp í 1123mm framlengt !
 • Eiginþyngd 1730kg
 • Lyftigeta 220kg ( fyrir tvo )
 • Mesta hæð þegar niðurslökuð er 2130mm
 • Mesta breidd er 800mm
 • Innbyggt hleðslutæki.
 • Rafgeymar 24v / 185ah
 • Keyrir í efstu stöðu.

  –  Upplýsingablað hér í .pdf  –

Sérpöntun.

 

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: IM5980MC Flokkar: ,

  vörumerki

  IMER