IMER IM10122EX (Outdoor) | Pallhæð 10m | Burður 300kg | Breidd 122cm
Vinnulyfta frá Imer Group Ítalíu
EX útfærsla = CE samþykkt fyrir notkun utandyra sem felur m.a. í sér aukna vörn gegn bleytu og þolir meiri vind
Sterkbyggðar og stöðugar lyftur í 122 seríunni frá IMER , þessar lyftur eru með extra löngu útskoti með fullri burðargetu.
Rafdrifin keyrsla á strikfríum beygjuhjólum, leggur á í 90° og er því beygjuradíus í algjöru lágmarki.
- Vinnuhæð 12m ( Pallhæð 10m )
- Pallstærð: Lengd 2270mm , Breidd 1161mm.
- Útskot lengir um 1300mm ( m. fullri burðargetu)
- Veghæð 120mm ( 22mm þegar vængir fara niður )
- Eiginþyngd 2930kg
- Lyftigeta 300kg ( fyrir 3 inni, 1 notandi utandyra – “vegna veðurs”)
- Mesta hæð þegar niðurslökuð er 2492mm (1985mm með niðurfelldum handriðum )
- Mesta breidd er 1220mm
- Innbyggt hleðslutæki.
- Rafgeymar 24v / 250ah ( Gel-rafgeymar fáanlegir sem aukahlutur við pöntun.)
- Keyrir í efstu stöðu.
– Upplýsingablað hér í .pdf –
Þessar lyftur eru yfirleitt ekki til á lager, við sérpöntum í hvert skipti.
Endilega hafið samband við sölumenn fyrir verð og afhendingartíma.
lettitaekni@lettitaekni.is / S: 567-6955