Brettatjakkur NH rafdrifinn 2000kg

kr. 1.403.155 (með vsk.)

Rafdrifinn brettatjakkur frá NH-Handling.

Þessi tjakkur er gerður fyrir mesta álagið. – Stór og endingargóður rafgeymir og margreyndur lyftibúnaður. Tjakkurinn er breiður og stöðugur með stuðningshjólum beggja vegna drifhjóls.

 • Gaffallengd 1150mm
 • Mál þvert yfir gaffla 540mm
 • lyftigeta 2000 kg
 • tvöföld polyurithane hjól í göfflum , í búkka
 • Stuðningshjól beggja vegna drifhjóls
 • eiginþyngd 535 kg
 • 24v / 210ah sýrugeymir í fullri stærð

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: NH-SKP2000L Flokkar: , ,

  vörumerki

  NH-Handling