Stacker Stop | Brettatjakkastoppari gúmmí

kr. 22.900 (með vsk.)

Öflugur brettatjakkastoppari sem virkar vel, virkilega gripmikið gúmmí með mikinn snertiflöt.

Tjakknum er bakkað í stopparann og slakað niður, þá sitja hjólin föst í lykkjunni og stellið liggur ofan á þykku kubbunum sem heldur tjakknum stöðugum.

Brettatjakkastopparar eru þarfaþing inn á flutningabíla og fleiri staði þar sem hætta er á að þeir renni til þegar þeir eru ekki í notkun.

 • Ystu mál: 350 * 530 * 60mm

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: BRST-1000 Flokkar: ,

  Viðbótarupplýsingar

  Þyngd 9,5 g

  vörumerki

  Stacker Stop