Brettatjakkur 1000kg – extra-extra lágur = 35mm

kr. 330.157 (með vsk.)

Brettatjakkur frá Intra

Þessir extra lágu tjakkar gera það kleift að renna undir lágar pallettur eða annað sem lágt er undir.

 • Gaffallengd 1150mm
 • Mál frá gólfi ofan á gaffla er lægst 35mm
 • Mál þvert yfir gaffla 520mm
 • lyftigeta 1000kg
 • Tvöföld gaffalhjól í göfflum, 35mm hæð úr stáli
 • 180mm stýrihjól polyurithane
 • 230° beygjuhorn = fer í raun þá yfir 90° beygju í báðar áttir
 • eiginþyngd 65kg

  Senda fyrirspurn

  vörumerki

  Intra