Brettarekkar

Léttitækni sérhæfir sig í innflutningi og uppsetningu á hillukerfum fyrir stór vöruhús jafnt sem minni lagera og verkstæði. Þú getur verið viss um að vörurnar okkar sameini gæði, endingu og gott verð. Léttitækni hefur yfir að ráða sérhæfðu uppsetningar teymi og getur því annast uppsetningu á öllum hillukerfum og milliloftum.

Brettarekkarnir frá Standard standast allar ýtrustu kröfur um styrk og gæði.

Hæðir upp í 16000 mm (upp í 9400 mm á lager)

Standard dýpt 1050 mm

Lengd á þverslám:

1825/100 mm – burður 3200 kg samtals (1600 kg á bretti)

2700/100 mm – burður 2300 kg samtals (766 kg á bretti)

2700/140 mm – burður 3200 kg samtals (1066 kg á bretti)

3300/140 mm – burður 2700 kg samtals (900 kg á bretti)

3600/140 mm – burður 2500 kg samtals (625 kg á bretti)

Hægt að fá botna í brettarekkana einnig bakvarnir og fallvarnir.

Gerum föst verðtilboð, hafið samband við sölumann á lettitaekni@lettitaekni.is eða 452 4442/567 6955

    Senda fyrirspurn

    vörumerki

    Stow - Standard