SANO LIFTKAR HD – 220-330-360kg þyngdir
HD Sano trillurnar eru sér hannaðar fyrir extra þyngdir þar sem pláss er lítið í stigum til athafna og flytja þarf örugglega miklar þyngdir – allt upp í 360kg !
Fáanlegar í fjórum útfærslum – ásamt þrem þyngdarflokkum:
- HD Universal – Einföld, fast handfang.
- HD Fold – samanbrjótanleg
- HD Dolly – með stuðningsbúkka
- HD Fold dolly – samanbrjótanleg með stuðningsbúkka
Helstu eiginleikar eru:
- Lyftigeta: 220 , 330 eða 360kg
- Klifurhraði mest u.þ.b. 10-15 þrep á mínútu, eftir lyftigetu.
- Ending per hleðslu á rafhlöðu er breytileg eftir lyftigetu, u.þ.b. 220kg=220þrep , 330kg=120þrep og 360kg=90þrep
- Eiginþyngd ca 34-41kg ( eftir útfærslu ) + 4kg batterý
- Fastur pallur.
- Vönduð 260mm massív strikfrí hjól með kúlulegum
- Modular design = allir partar útskiptanlegir ef þarf.
Sjá meira á heimasíðu framleiðanda: https://www.sano-stairclimbers.com/liftkar-hd