KM839 Plötuvagn lítill
kr. 82.752 (með vsk.)
Nettur fjölnota plötuvagn með færanlegum járnbogum, fimm bogar fylgja og er hægt að raða þeim upp á marga vegu.
Sænsk gæða framleiðsla frá vinum okkar í Kongamek.
- 5stk bogar fylgja
 - Burðargeta 150kg
 - Plötustærð 1000*700mm L*B
 - Hæð upp á plötu 190mm
 - Hæð upp á boga ( heildarhæð frá gólfi) 690mm
 - 135mm eru á milli gata fyrir boga.
 - Eigin þyngd 27kg
 - Hjól eru 125mm miðgerð, 2 með snúning og 2 með snúning og bremsu.
 
Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.
3 á lager
				







