KM-30780-6 – 2-hæða rúmgóður borðvagn

kr. 91.276 (með vsk.)

Frekar stór en léttbyggður handvagn með góðu plötuplássi.

Þessir vagnar frá Kongamek Svíþjóð eru á vönduðum 125mm hjólum, stál er raf-galv og plötur eru hvítar plasthúðaðar.

 • Burðargeta alls 200kg
 • Hæð upp á efri hillu/ handfang  870mm
 • Hæð upp á neðri hillu 212mm
 • Mál milli hillna er 635mm
 • Plötustærð: 980*580mm
 • Vinklar í kring um plötur standa örlítið upp fyrir ( 2-3mm )
 • Ystu mál 1080 * 580 * 870mm L*H*B
 • Eigin þyngd 19kg
 • Hjól eru 125mm miðgerð 1bolti+snú

Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-30780-6 Flokkar: ,

  vörumerki

  Kongamek