Gaffallyftari 3-hjóla – 1,8t

Rafmagnslyftarar frá NH Handling

Einfaldir og endingargóðir lyftarar, framleiddir í Kína, með ýmsum margreyndum búnaði í rafkerfi frá Zapi.

Helstu tölur hér að neðan:

 • lyftigeta 1800 kg
 • Lyftihæð mest 4800mm
 • eiginþyngd með rafgeymi 3375 kg
 • Rafgeymir: 48v / 500ah – þyngd 753kg.
 • Plássþörf með bretti 1200*800 : 3320mm
 • Heildarbreidd 1090mm
 • Heildarlengd alls, út fyrir gaffla: 2765mm
 • Heildarhæð með gaffla niðri: 2060mm
 • Freelift ( hæð frá gólfi upp á gaffla án þess að mastur lyftist) : 1662mm

Endilega hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar um gaffallyftara frá NH

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: NH-1848-N Flokkar: ,

  vörumerki

  NH-Handling