Gaffalframlengingar f. lyftara – 2200x150x60 – 7t

kr. 173.618 (með vsk.)

Vandaðar framlengingar á lyftaragaffla frá Intra

Þessar eru alveg lokaðar með læsingarjárnum aftan við gaffalhæl þannig að þær geti hvorki runnið af né lyft sér upp fyrir gaffla með tilheyrandi áhættu.

Smíðað úr stáli, allt heilsoðið og heit-galvaniserað.

ATH – Selt í pörum,  verð er fyrir 2stk.

 • Burðargeta mest 7000kg heild á parið.
 • Lengd 2200mm
 • Breidd 180mm
 • Hæð 85mm
 • Innanmál f. gaffla: 165 * 70 mm  – athugið að mæla ystu mál gaffla á ykkar lyftara fyrir pöntun.
 • Þyngd 125kg parið.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: IN-32228 Flokkar: ,

  vörumerki

  Intra