Brettatjakkur Galv, 2000kg N/NN

kr. 160.223 (með vsk.)

Heit-galvanseraður brettatjakkur frá NH Handling

Henta sem dæmi vel við blautar aðstæður

  • Gaffallengd 1150mm
  • Mál þvert yfir gaffla 520mm
  • lyftigeta 2000kg
  • Tvöföld nylon hjól í göfflum
  • 200mm stýrihjól nylon
  • 230° beygjuhorn = fer í raun þá yfir 90° beygju í báðar áttir
  • eiginþyngd 75kg

1 á lager

    Senda fyrirspurn

    Vörunúmer: nh-plg2000bn Flokkar: , ,

    vörumerki

    NH-Handling