Betterway BW420-S – Rafdrifin tröpputrilla á beltum 420kg !

kr. 1.429.000 (með vsk.)

BW420-S er öflugasta klifturtrillan sem við bjóðum upp á.

Sjálfstillandi pallur sér til þess að varan sem flutt er hallar alltaf rétt sem eykur öryggi til muna þar sem notandi þarf ekki að halda jafnvægi á ækinu. Fjarstýring fylgir með trillunni sem gerir notanda kleift að stýra úr fjarlægð – það getur td. verið gott ef útsýni er af skornum skammti þegar staðið er aftan við trillu.

1 batterí og hleðslutæki fylgir.

 • Burður mest 420kg
 • Klifurhraði mest u.þ.b. 10-16 þrep á mínútu, miðað við enga lestun, fer eitthvað hægar þegar mikill þungi er á.
 • Ending per hleðslu á rafhlöðu er u.þ.b. 1400-1600þrep , eftir lestun.
 • Full-hleðslutími ca. 2,5klst.
 • Eiginþyngd 98kg +3,1kg batterý
 • Mál á palli: 560*850mm
 • Ystu mál í notkun: 610*1030*1165mm D*B*H

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: BW-420-S Flokkar: ,

  Viðbótarupplýsingar

  Þyngd 9,5 g

  vörumerki

  Betterway