AC – Inground lift – Niðurfelldar vörubílalyftur

Fullkomin lausn fyrir nútíma vörubílaverkstæðið.

Lyftur sem eru sérsniðnar fyrir þig, byggist upp á lyftupóstum sem taka 15 tonn hver og eru þær í boði frá 2 upp í 8 póstum.

Hægt er að hafa alla póstana færanlega.

Hver lyfta afhendist full samsett, aðeins þarf að koma “kasettunni” fyrir og setja í samband.

Fyrir nánari upplýsingar um þessar lyftur er best að heimsækja heimasíðu framleiðanda hér:

https://www.ac-hydraulic.dk/inground-lift/en/

Hér er síðan linkur á bækling  (.pdf) :

https://www.ac-hydraulic.dk/pdf/catalogues/Inground/Inground_GB.pdf

 

Endilega hafið samband við sölumenn okkar og við leysum málið með ykkur.

    Senda fyrirspurn

    Vörunúmer: AC-inground Flokkar: ,

    vörumerki

    AC-Hydraulic