AC-DK50HLQ hjólatjakkur 5.0t

kr. 320.797 (með vsk.)

Stór og massívur hjólatjakkur sem er tilvalinn fyrir stóra breytta jeppa, til dæmis eins og stóra ferðaþjónustubíla og eins fyrir þyngri tæki og traktora.

 • Byrjunarhæð á hnallinum er 140mm
 • Lyftir hæst í 975mm
 • Lyftigeta 5000kg
 • Eiginþyngd 170kg
 • – Öll helstu mál má sjá á mynd hér til hliðar.
 • Breiður og sterkur botn samsoðinn úr stáli.
 • Stiglaus slökun
 • “Dead mans release” = Ekki hægt að slaka svo hratt að bíll detti hratt niður.
 • Innbyggður öryggisloki sem leyfir tjakknum ekki að tjakka meiri þyngd en uppgefið er.
 • Notendavænt handfang úr plasti.
 • Hægt er að fá loftgúmmíhjól umdir miðju sem aukahlut.
 • DK60Q kemur með quick-lift pedala, mun þægilegra að tjakka upp í lyftipunkt.

Allar vörur frá AC eru framleiddar í Danmörku, þetta er þeirra stolt og gera þeir sitt besta í því að láta framleiða íhluti og annað innanhúss.

3ja ára ábyrgð er á öllum hlutum en upp í 10 ára ábyrgð á völdum hlutum, eins og td. grindar og burðarhlutum.

Sjá hér um ábyrgð AC: http://www.ac-hydraulic.dk/en/sales-and-technical-literature/warranty/

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: AC-DK50HLQ Flokkar: ,

  vörumerki

  AC-Hydraulic