AC-GDT150 Gryfjutjakkur 15t , m. festisetti

Loft / glussadrifinn gryfjutjakkur.

Þessi fer mun dýpra undir gólfhæð en hefðbundnir tjakkar og býður hann því upp á fleiri notkunnarmöguleika.

Hægt er til dæmis að nota hann sem gírkassatjakk vegna þess að hægt er að slaka gírkassa/skiptingu vel undir gólfhæð ásamt því að öruggt er að lyfta þungum tækjum og bílum upp með honum.

 • Lyftigeta 15 tonn
 • Lyftislaglengd ( stroke ) 1280mm ( telescopic cylinder )
 • Sveif fyrir upphýfingu, snerill fyrir niðurslökun.
 • Vinnur á 8-12bar þrýstilofti
 • Eiginþyngd 250kg

Málblað fyrir lyftur má finna hér:

Málblað ( .pdf )

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: AC-GDT150 Flokkar: ,

  vörumerki

  AC-Hydraulic