AC-65-1AP flugvélatjakkur – 65t

Sérstakur tjakkur sérhannaður fyrir stórar flugvélar

Nýtt og endurbætt handfang með þrýstihnöppum.

Tjakkurinn virkar bæði á þrýstilofti eða þá á köfnunarefni úr dekkjum vélarinnar eða á sér kút.

Öll helstu öryggisatriði eru til staðar, yfirhleðsluventill, hand-slökunarventill og “dead-mans realease” sem virkar þannig að tjakknum verður ekki slakað of snöggt niður, semsagt þannig að hann skelli fast niður.

Hannað og framleitt í samræmi við eftirfarandi staðla: EN 1915-1, EN 1915-2 og EN 12312-19

  • Lyftigeta 65tonn
  • Lægsta mál á lyftipunkt 270mm
  • Lyftir hæst í 430mm
  • Hægt að skrúfa upp upphækkun um 80mm
  • Vinnur á 9-12bar þrýsting
  • Eigin þyngd 85kg

Tegundalisti:

MLG – Main Landing Gear

Airbus

  • A300 / A310

Boeing

  • B707 / 720
  • B717
  • B737-100 / -200 / -300 / -400 / -500
  • B737-600 thru -900
  • B757 / -200 / -300
  • B767-200 / 300
  • B787

McDonnell Douglas

  • DC8
  • DC9

NLG – Nose Landing Gear

Airbus

  • A300/A310
  • A330-300
  • A340-200 / -300 / -500 / -600

Boeing

  • B707 / 720
  • B727
  • B767-200 / -300 / -400ER
  • B777-200 / -300 / -300ER

McDonnell Douglas

  • MD11
  • DC10

Lockheed

  • L1011

    Senda fyrirspurn

    Vörunúmer: AC-65-1AP Flokkar: ,

    vörumerki

    AC-Hydraulic