Tunnutrilla 018 – f. stáltunnur – Ísl. smíði
kr. 87.600 (með vsk.)
Íslensk framleiðsla
Tunnutrilla fyrir stáltunnur
Tvö spjót neðst renna sjálfkrafa undir tunnu þegar húkkað er í efri brún með krók á hálsi og trillu hallað að notanda. – Einfalt og gott.
Þessi er lökkuð blá, framleiðum einnig trillur fyrir plasttunnur, fáanlegar lakkaðar og í galvaniseruðu stáli.
Burðargeta: 350 kg. | Hágæða hjól: 260 mm, loftgúmmí.
2 á lager