Starfsmannaskápur breiður

kr. 70.444 (með vsk.)

Starfsmannaskápur úr stáli frá Intra Svíþjóð.

Þessi skápur er hannaður fyrir þá sem þurfa meira pláss. Gott fyrir td. þykk vinnuföt, snjógalla og margt fleira. Mjög góð loftun er á þessum skápum þar sem hurðir eru með ristum að ofan og neðan.

Vandaður talnalás fylgir með skápnum, þriggja punkta læsing.

Kemur ósamsettur og er því hagstæður í flutningi, mjög auðvelt er að setja þessa skápa saman og þarf engin verkfæri til þess.

 • Ystu mál: (Lengd * dýpt * fremri hæð/aftari hæð)  600*600*1800mm
 • Sérsmíðum einnig fallegar grindur með timburbekkjum undir skápa sé þess óskað
 • Læsingar innifaldar.
 • Dufthúðaður blár og grár.

 

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: IN-70900 Flokkar: ,

  vörumerki

  Intra