Ski Saver – vélsleða hjólasett fyrir skíðin

kr. 35.900

Þetta er settið sem á eftir að bjarga bæði skíðunum á sleðanum þínum og einnig gólfinu í bílskúrnum þínum !

Lyftir skíðinu áreynslulaust upp þannig að sleðinn keyrir á stórum gúmmíhjólum í stað þess að rispa gólf, innkeyrslur og kerrubotna með karbítunum.

Stillanlegt fyrir langflesta sleða, stillanlegt frá 160 upp í 270mm breið skíði.

Selst í setti, fyrir tvö skíði.

    Senda fyrirspurn

    Vörunúmer: SKI-75860 Flokkar: ,

    vörumerki

    Ski Saver