SANO SAL Fold-L 170 – Rafdrifin tröpputrilla
kr. 697.874
Þarfasti þjónninn þegar kemur að flutningi á vörum upp og niður stiga. Ótrúlega auðveld í notkun, sterkbyggð og snjöll hönnun gerir þessar trillur mögulega af endingarbestu tröpputrillunum á markaðnum.
Þessi útfærsla er sú sem við seljum mest af, á henni sem verksmiðjuaukahlutir eru pallur “G” strikfrí hjól og við látum einn festistrappa að eigin vali fylgja með. Á Fold-L útgáfunni eru prófílarnir háir og sveifluhandfangið er stutt. Hnappur fyrir uppklifur er í sveifluhandfanginu.
Sveifluhandfangið er notað þegar farið er upp og niður tröppur, “Pistolgrip” handföngin ( þessi föstu sem standa út ) eru notuð þegar rölt er með vörur á jafnsléttu.
- Burður mest 170kg ( einnig 110 og 140kg fáanlegar )
- Klifurhraði mest u.þ.b. 29 þrep á mínútu, miðað við enga lestun, fer eitthvað hægar þegar mikill þungi er á.
- Ending per hleðslu á rafhlöðu er u.þ.b. 300þrep upp, m.v. enga lestun, fer eitthvað minna þegar þungi er á.
- Eiginþyngd ca 19kg + 4kg batterý ( M.v. massív dekk og toeplate G pall )
- Fellipallur ( Toeplate G = 420*340mm )
- Vönduð 260mm massív strikfrí hjól með kúlulegum *Aukahlutur
- Modular design = allir partar útskiptanlegir ef þarf.
Sjá meira á heimasíðu framleiðanda: https://www.sano-stairclimbers.com/liftkar-sal