Ryðfrí hjól 200 mm 1B+S+Br
kr. 21.638 (með vsk.)
Sterkt og endingargott hjól ætlað fyrir iðnaðarnotkun. Hjólbarðinn er úr innsprautuðu pólýúretani (97 Shore A) sem tryggir gott slitþol og höggdeyfingu. Miðjan er úr Polyamide 6 sem veitir styrk og stöðugleika.
Kjammi er úr AISI 304 ryðfríu stáli.
Tæknilýsing hjóls:
- Útfærsla: Snúningur og bremsa , þegar bremsað er stoppar bæði hjól og snúningur.
-
Þvermál hjóls: 200 mm
-
Banabreidd hjóls: 50 mm
-
Heildarhæð frá gólfi: 232 mm
-
CC boltagat – miðja hjóls (offset): 55 mm
-
Festing í topp: Boltagat 16 mm
- Þvermál miðjugats á hjóli: 20 mm
-
Nafgerð: Slétt gat ( engin lega, ryðfrír hólkur )
-
Gatdýpt 58 mm
-
Burðarþol : 300 kg (daN)
-
Litur: Rauður / hvítur / stál
-
Efni: Rauður hjólbarði úr pólýúretani, hvít miðja úr Polyamide 6 og kjammi úr 304 ryðfríu stáli
-
Hitaþol: -20 °C upp í +80 °C
Tengd skjöl:
18 á lager