Pallur fyrir Velocity og Leveler – 9′-15′ Lengsti
Væntanlegur í lok janúar ’24
Vinnupallur fyrir Velocity og Leveler tröppurnar
Plankar sem hægt er að nota sem mjög lágan vinnupall á milli A stiga, hentugt td. innanhúss.
-
Burðargeta 220 kg
-
Eigin þyngd 20 kg
-
Lengd 270 cm til 450 cm