Newton 100 – Léttlyfta 100kg

Vandaðar léttlyftur frá Svíþjóð sem létta undir í “litlu verkunum”.

Virkilega liprar og auðveldar í notkun. Til í ýmsum útfærslum ásamt því að hægt er að fá þessar lyftur sérsmíðaðar þannig að þær passi nákvæmlega fyrir þig og þínar þarfir.

Newton lyfturnar eru smíðaðar úr áli, plasti og ryðfríu efni sem gerir þær gjaldgengar inn á flesta vinnustaði sem krefjast mikil hreinlætis.

 • Ystu mál: 875 * 525 * 1870/2070/2370mm ( D * B * H )
 • Rafdrifin lyfting, batterí fylgja og hleðslutæki.
 • Lyftigeta 100kg
 • Hjólastærðir: 50mm framan / 125mm aftan
 • Mesta lyftihæð á palli er 1535mm, 1735mm eða  2035mm – eftir útfærslu.
 • Minnsta lyftihæð á palli er 140mm
 • Varnarstaðall: IP41
 • Pallstærð: 485*460mm
 • Lyftihraði 100mm/sec
 • Eigin þyngd 44, 45 eða 46kg – eftir útfærslu

Hér má hala niður varahlutalista:

Partlisti Newton 100 ( .pdf )

* Hallins framleiðir einnig lyftur úr 100% ryðfríu efni sem eru ætlaðar fyrir sérstaklega erfiðar og blautar aðstæður – Hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar um þær.

  Senda fyrirspurn

  SKU: HA-Newton 100 Categories: ,

  Brand

  Hallins - Newton