Little giant 3 þrepa Jumbo step Trefjaplast
kr. 40.551 (með vsk.)
Sterkbyggt öryggisþrep með riffluðum álþrepum.
Tröppurnar frá Little Giant eru þær stöðugustu á markaðnum í sínum flokki. Fyrirtækið hefur hlotið fjölda viðurkenninga og er leiðandi á sínu sviði. Tröppurnar eru jafn stöðugar í fyrsta þrepi og í efsta þrepinu. Þær eru léttar og eru settar saman í einu handtaki.
Þessar má nota með handriðið annaðhvort uppi eða niðri, sem eykur notagildið til muna.
-
Burðargeta 150 kg
-
Eigin þyngd 8,16 kg
-
Þrepabreidd 36 cm
-
Hæð efsta þrep 66 cm
-
Mál samanbrotin (B+D+H) 55 x 11 x 107 cm
4 á lager