Legubretti Prestige

kr. 137.396 (með vsk.)

Legubretti með stillanlegu baki, – helvíti gott þegar vinna þarf undir háum bílum eins og td. vörubílum og breyttum jeppum við þau verk sem ekki er hægt að vinna á lyftu.

Sterkbyggð hönnun úr stáli, mjúkir púðar úr PU-fómi, þola efni og auðvelt að þrífa.

Nett verkfæraskúffa er undir brettinu.

  • Sætishalli stillanlegur frá 5° í 75°, tvær gaspumpur sjá til þess að það sé auðvelt.
  • Einnig er höfuðpúðinn stillanlegur.
  • 4stk.  hjól undir brettinu, 2 með bremsu.
  • Ystu mál: 1040*445*220mm L * B * H

    Senda fyrirspurn

    vörumerki

    Global Stole