Dekkjarekki úr M60 hillukerfi

Dekkjarekki settur saman úr M60 hillukerfinu.

Sterkbyggður rekki, við sjóðum platta neðan á prófílana fyrir hjólin sem geta verið að margvíslegu tagi en þó notumst við oftast við burðarhjól eða vagnhjól.

Sláarlengdin er 1792mm milli stiga, sterkar CB slár notaðar þannig að þær svigni ekki út.

Svona rekkar geta verið td. 1,5m á hæð eða 2,5m, þitt er valið.

2 hæðir fyrir stærri dekk, 3 hæðir fyrir minni dekk..

Hafið samband við sölumenn fyrir frekar upplýsingar

    Senda fyrirspurn

    Vörunúmer: Standard-DR Flokkar: , , ,

    vörumerki

    Stow - Standard