Dekkjarekki úr M60 hillukerfi
Dekkjarekki settur saman úr M60 hillukerfinu.
Sterkbyggður rekki, við sjóðum platta neðan á prófílana fyrir hjólin sem geta verið að margvíslegu tagi en þó notumst við oftast við burðarhjól eða vagnhjól.
Sláarlengdin er breytileg, hægt að hafa frá 1077 upp í 1792mm langar slár.
Svona rekkar geta verið td. 1,5m á hæð eða 2,5m, þitt er valið.
2 hæðir fyrir stærri dekk, 3 hæðir fyrir minni dekk..
Hafið samband við sölumenn fyrir frekar upplýsingar