KM439 Plötuvagn

kr. 99.825 (með vsk.)

Fjölnota plötuvagn með færanlegum járnbogum, tveir bogar fylgja og er hægt að raða þeim upp á marga vegu.

Sænsk gæða framleiðsla frá vinum okkar í Kongamek.

  • Tveir bogar fylgja ( pláss fyrir alls 7 boga )
  • Burðargeta 500kg
  • Plötustærð 1250 * 700mm
  • Hæð upp á plötu 265mm
  • Hæð upp á boga ( heildarhæð frá gólfi) 945mm
  • 77mm eru á milli gata fyrir boga.
  • Eigin þyngd 44kg
  • Hjól eru 200mm vagnhjól, platti+snú öðru megin og fastur kjammi hinum megin.

Hægt er að kaupa auka boga með sem aukahlut: KM-139-33

Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.

    Senda fyrirspurn

    5 á lager

    Vörunúmer: km-439 Flokkar: ,

    vörumerki

    Kongamek