KM142654-R Plötuvagn

kr. 87.485 (með vsk.)

Plötuvagn með lengjanlegum handföngum fyrir td. flutning á stærri plötum ..

Sænsk gæða framleiðsla frá vinum okkar í Kongamek.

 • Burðargeta 200kg
 • Ystu mál: 1707 * 540 * 1122mm L*B*H
 • Handfang lengjanlegt, heildarlengd því frá 1707 upp í 2117mm
 • Eigin þyngd 25kg
 • Hjól eru 250mm vagnhjól undir miðju

Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-142654-R Flokkar: ,

  vörumerki

  Kongamek