KM-5106B – 3-hæða handvagn m. bremsuhjólum

kr. 94.294 (með vsk.)

Handvagn úr dufthúðuðu stáli, bæði plötur og grind.

Hægt að snúa plötum á tvö vegu, slétt eða kanntur stendur uppúr.

 • Burðargeta 250kg
 • Plötustærð 900 * 440 mm
 • Heildar ystu mál: 1080 * 480 * 940 mm
 • Hæð upp á efstu plötu ( heildarhæð frá gólfi) 760mm
 • Mál milli platna 250mm
 • Eigin þyngd 30kg
 • Hjól eru 125mm , 2 snú , 2snú m. bremsum

Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-5106B Flokkar: ,

  vörumerki

  Kongamek