KM-3100B – Lítill borðvagn 690 x 430 x 750mm

kr. 55.232 (með vsk.)

Nettur lagervagn úr dufthúðuðu stáli, bæði plötur og grind.

Hægt að snúa borðplötum bæði þannig að brún snúi upp eða niður.

Sænsk gæða framleiðsla frá vinum okkar í Kongamek.

 • Burðargeta 150kg
 • Plötustærð 625 * 414 mm
 • Heildar ystu mál: 690 * 430 * 750 mm
 • Hæð upp á efri plötu ( heildarhæð frá gólfi) 740mm
 • Eigin þyngd 15kg
 • Hjól eru 100mm , 2 snú , 2snú m. bremsum

Þessi vagn afhendist ósamsettur og er því hagkvæmur í flutningi hvert á land sem er, mjög einfalt er að skrúfa vagninn saman.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: KM-3100B Flokkar: ,

  vörumerki

  Kongamek