Klime-ezee hágæða lagertröppur

Klime-ezee – framleitt í Bretlandi eftir ströngustu gæðastöðlum.

Vandaðar lagertröppur sem uppfylla alla öryggisstaðla.

Góður pallur og rétt innstig og uppstig í tröppum tryggja þægilega og örugga notkun allan daginn.

Auðvelt að aflæsa og læsa hjólum með einu handtaki , læsingarsveifin hindrar einnig aðgang að tröppunum þannig að illmögulegt er að nota tröppuna þegar hún stendur í hjólin ólæst.

 

Vörunúmer: Klime-ezee Flokkar: ,

vörumerki

Klime-ezee