Viðbótarupplýsingar
| Þyngd | 6,1 g |
|---|
kr. 7.494 (með vsk.)
Rosss hillukerfinu er hægt að raða saman og útbúa hillu sem smellur inn í þitt pláss hvort sem það er fyrir lagerinn, bílskúrinn eða geymsluna.
Kerfið er sterkt og einfalt að taka það í sundur og breyta því eða flytja milli staða.
Sérstaða Unizink felst í sterkari endakjömmum á þverslám sem skemmast ekki þegar td. þarf að færa hillur eða breyta hæðum aftur og aftur, einnig eru festipunktarnir á þeim 75mm í sundur sem eykur mikið stöðugleikann til hliðana og minnkar þörf á kross stífum í kerfinu.
Ef þú villt fá tilboð í þitt kerfi þá getum við aðstoðað við það bæði með útfærslur og uppsetningu.
Gerum föst verðtilboð.
19 á lager