Girotec II RDL 1800- Brettavafningsvél sem brettatjakkur
Frábær lausn þar sem pláss er lítið.
Plöstunarvél áföst handvirkum brettatjakki – staðreyndin að vélin er á brettatjakk gerir hana algjörlega einstaka í sínum flokki þar sem hún er fullkomnlega nothæf nánast hvar sem er. Hún gengur fyrir öflugum endurhlaðanlegum rafhlöðum og er því óháð því að vera í sambandi við neitt þegar hún er í notkun.
Strekking á filmu er stillanleg handvirkt og mjög auðvelt er að stilla á milli vafningsaðferða með góðu stjórnborði á mastri vélarinnar.
- Mesta vafningshæð er 1800mm
 - Heildarhæð vélar er 2100mm
 - Lengd 1790mm
 - Breidd 720mm
 - Þyngd 210kg
 - Lyftigeta 1000kg á tjakk.
 - Snúningsradíus á vél í plöstun er 2055mm
 - Mesta stærð á pallettu er 800 * 1200mm
 - Hleðslutími battería er 8klst
 - Endingartími pr. hleðslu er allt upp í 140 bretti
 - Sérstakar plastrúllur eru notaðar sem eru extra léttar fyrir þessar vélar – við seljum þær einnig.
 
Leitið tilboða hjá sölumönnum
				






